Söluráðgjafi í verslun getur sýnt þér svipaða vöru úr sama efni og/eða með sömu áferð
Cube línan er einstaklega stílhrein og falleg með beinar línur. Húsgögnin eru alfarið úr áli og þess vegna viðhaldsfrí að öllu leiti og þola vel íslenskt veðurfar. Sessur og púðar eru úr vatnsfráhrindandi efni sem þolir vel stuttar skúrir og auðvelt að strjúka vatn af.