Marseille Loveseat gefur því allt aðra meiningu að setjast niður og njóta lífsins. Dúnmjúka Karese áklæðið í Ochre litnum er gullfallegt og kemur með einstaka stemmingu inn í hvaða rými sem er. Hægt er að leggja arma niður og búa þannig til hinn fullkomna sófa-arm til að leggjast á
Áklæðaflokkur 1: Karese Ochre
Svampur í sessu: HR Foam (High Resilient Foam) : þykkur svampur með meiri mýkt og mikla endingu.