“TORANO” borðstofuborðin eru gríðarlega vönduð og hafa viðarborðplötu úr hnotu. Fáanleg í stærðum frá 130×110 sm – 240×110 sm .
Þetta stækkanlega borð lengist frá miðju með 60 sm innbyggðri plötu.
Efni: Stál, spónlögð hnota.
Mál: B 110 x D 190 (+60) x H 77