Forsíða | Húsgagnalínur | Línur Hægindastólar | Hera | Hera, Relax-Hægindastóll
HERA er lúxus hægindastóll með mótorum fyrir bak og fætur, þú getur svo sannarlega kastað mæðinni í þessum. Hann er útbúinn batteríi sem þú þarft aðeins að hlaða annað slagið og ert laus við snúruna að mestum hluta. Hann hefur fallegan krosssaum í baki og svart stál í bólstruðum örmunum.
Það eru 3 takkar á stjórnborðinu í honum og sá þriðji setur báða mótora aftur í grunnstöðu.
Áklæði: Calabria Liver